Bílastæðavörn

Færðu ekki frið með bílastæðið þitt? Við bjóðum einfalda lausn á því.

Bílastæðahindrun

Gerð úr stáli, á lömum, með plötu sem boltuð er á steypt undirlag, heitzinkhúðað, miðjurör 70 x 70 mm, hliðar rör: ø 34 mm, læst með útskiptanlegum lás, (3 lyklar fylgja).

Hæð (mm)

Breidd (mm)

þyngd (kg)

500

800

9,5