Home » Zaun Duo sport grindargirðing
Sjá nánari upplýsingar:
Hljóðlaus grindargirðing
Grindur eru samsoðnar, teinar 6/5/6 eða 8/6/8. Staurar er með festingum á 200mm millibili og gúmmí millilegg á milli staurs og grindar sem varna því að glamri í girðingunni ef t.d bolta er sparkað í girðinguna, því henta þessar girðingar vel fyrir íþróttavelli.